• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Mini Vita

Flokkur:

Mini Vita fóðrið frá Josera er sérhannað fyrir þarfir okkar indælu ólátabelgja sem hafa náð ákveðnum aldri. Inniheldur jurtir, ávexti og öll fínustu innihaldsefnin.

 

Mini Vita fóðrið:

 • Með bragðgóðum lax fyrir aukinn lífsþrótt frá 8 ára aldri og uppúr.
 • Uppskriftin inniheldur ekkert korn og hentar því vel sem daglegt fóður fyrir heilbrigða sem og viðkvæma hunda. 
 • Vinnur gegn öldrun, mikilvæg andoxunarefni eins og E- vítamín, C- vítamín og tárín hjálpa til við að vinna gegn öldrun frumna. Hóflegt magn steinefna til að styðja við líffærin.
 • Heilfóður fyrir fullorðna hunda.

Innihaldsefni: laxamjöl 22,0%, kartöflur (þurrkaðar), sætar kartöflur, alifuglafita, kartöfluprótein, rófutrefjar, baunahveiti, karóbmjöl, fiskiprótein (vatnsrofið), steinefni (natríum trí-pólýfosfat 0,35%), natríum trí-pólýfosfat, dýraprótein (vatnsrofið), eplatrefjar, ger, jurtir, ávextir, kaffifífilsrót (möluð, náttúruleg uppspretta insúlíns). 

 

Mini Vita fæst í pakkastærð; 900 g.

 

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar er að finna hér