• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Minette

Flokkur:

Góð næring er sérstaklega mikilvæg þegar kötturinn er að vaxa úr grasi og fyrir kettlingarfullar og mjólkandi læður. Minette fóðrið frá Josera er orkumikið, auðmeltanlegt og bragðmikið fóður fyrir kettlinga.

 

 • Frábært fóður fyrir fyrstu ár kattarins sem og á meðgöngu og fyrir mjólkandi læður.
 • Inniheldur næga orku fyrir hinar sérstöku þarfir á mikilvægustu köflum lífsins.
 • Auðmeltanlegt.
 • Inniheldur vatnsleysanlegar trefjar sem koma í veg fyrir myndun hárbolta í meltingarfærum.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl, alifuglafita, maís, hrísgrjón, hamsar, sykurrófukvoða, laxamjöl, maís glúten, vökvarofið alifuglaprótein, þurrkuð alifuglalifur, kalíumklóríð, mono-sodium fosfat.

 

Minette fæst í pakkastærðunum 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.