• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Active nature

9.890 kr.

Vörunúmer: J1005422 Flokkur:

 

Active nature er hágæða  fóður  úr  vandaðri  sérsniðinni  uppskrift  sem  inniheldur  öll  bestu  náttúrulegu  hráefnin,   veitir frelsisþyrstum orkuboltum alla þá orku sem þeir þarfnast. Með auka skammti af bragðgóðu  alifuglakjöti og úrvals lambakjöti.

 

 • Mikilvægar fitusýrur fyrir heilbrigða húð og glansandi feld
 • E- og C-vítamín ásamt L-karnitín styður virka hunda
 • Með kryddjurtum og ávöxtum (karób, síkóríurót, hindber, piparmynta, steinselja, kamilla, rósaldin, lakkrís, blossalauf, grikkjasmárafræ, bláber, morgunfrú og fennel)

Active nature fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g. og 15 kg.

 

Heilfóður fyrir fullvaxta hunda

 

Innihaldslýsingu og frekari upplýsingar er að finna hér