• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Marinesse

Vörunúmer: J1007349 Flokkur:

Marinesse fóðrið frá Josera inniheldur hátt hlutfall af laxi og er upplagt fyrir ketti sem elska fisk. Fóðrið hentar einnig mjög vel fyrir ketti með fæðuóþol. Sérvalin hráefni í fóðrinu innihalda einungis prótein unnin úr bragðgóðum laxi, hrísgrjónum og kartöflum. Upplögð næringarefni fyrir ketti með viðkvæmt meltingarkerfi.

 

 • Inniheldur lax, hrísgrjón og kartöflur sem kettir eiga mjög auðvelt með að melta.
 • Inniheldur hátt hlutfall af laxi fyrir sælkera.
 • Mikilvægar fitusýrur úr laxi tryggja glansandi, silkimjúkan feld og heilbrigða húð.
 • Hentar vel fyrir ketti með ofnæmi og er fæðið auðmeltanlegt.

Samsetning á fóðrinu: þurrkaður lax, hrísgrjón, kartöflur, þurrkuð alifuglafita, sykurrófukvoða, kartöfluprótein, vatnsrofið fiskprótein og steinefni.

 

Marinesse fæst í tveimur pakkastærðum: 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.