• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Léger

Flokkur:

Léger fóðrið frá Josera er með færri hitaeiningum og auknum trefjum og er þess vegna rétta næringin fyrir ketti með minni hreyfiþörf eða ketti sem eiga á hættu að verða of þungir eins og til dæmis eftir geldingu.

 

 • Upplagt fyrir ketti með minni virkni, ketti sem eiga á hættu að verða of þungir og ketti sem eru í vægri megrun
 • Vatnsleysanlegar trefjar auka mettun hjá kettinum
 • L-karnitín styður við umbrot fitu
 • Heilfóður fyrir fullvaxta ketti með minni kaloríuþörf

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötmjöl, maís, hamsar, hrísgrjón, sellulósi, sykurrófukvoða, vatnsrofið alifuglaprótein, maísglúten, alifuglafita, þurrkuð alifuglalifur, kalíumklóríð, natríndívetnisfosfat.

 

Léger fæst í pakkastærðunum: 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.