• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

High Energy

9.890 kr.

Vörunúmer: J1000569 Flokkur:

High Energy fóðrið frá Josera er ríkt af orku fyrir styrk og úthald.

 

High Energy fóðrið er sérstaklega þróað fyrir fullvaxta sport-, veiði-, smala- og vinnuhunda. Hundur við mikla þjálfun og í keppnum þarf sérstaklega næringarríkt fóður úr gæða hráefnum.

High Energy fóðrið:

 

 • Er ríkt af orku og próteinum fyrir hámarks árangur og úthald.
 • Inniheldur L-karnitín og tárín sem styðja heilbrigði hjartans.
 • Hentar vel fyrir vandláta og of granna hunda.
 • Er gott fyrir mjólkandi tíkur.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl, maís, hamsar (naut og svín), hrísgrjón, alifuglafita, maísmjöl, sykurrófukvoða, svínafita, laxamjöl (4,0%), vökvarofið alifuglaprótein, natríum klóríð, síkoríuduft, kalíumklóríð, þurrkað kræklingakjötmjöl.

 

High Energy fóðrið fæst í einni pakkastærð: 15 kg

 

Innihaldslýsingu og frekari upplýsingar er að finna hér