• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Festival

Flokkur:

Festival fóðrið frá Josera er vel jafnvægisstillt hágæða fóður fyrir fullvaxta hunda. Festival inniheldur lax og hrísgrjón og er hver köggull húðaður með sérstöku lagi af dufti sem má leysa upp í vatni. Festival má gefa þurrt eða leysa duftið upp í vatni og framkalla með því gómsæta sósu.

 

Festival fóðrið:

 • Má gefa þurrt eða með vatni.
 • Inniheldur fitusýrur og hágæða prótein fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
 • Sérstaklega hentugt fyrir vandláta hunda.
 • Fullt af orku fyrir virka hunda.

Samsetning á fóðrinu: fuglakjötmjöl, maís, hrísgrjón, alifuglafita, maísmjöl, sykurrófukvoða, laxamjöl (6%), kartöflusterkja, vökvarofið alifuglaprótein, þurrkuð alifuglalifur, ger, blóðrauðaduft, natríumklóríð, síkoríuduft, kalíumklóríð, þurrkað kræklingakjötmjöl.

 

Festival fóðrið fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g. og 15 kg.

 

Innihaldslýsingu og frekari upplýsingar er að finna hér