• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Culinesse

Flokkur:

Culinesse fóðrið frá Josera er með hágæða laxi og er því tilvalið fyrir vandláta ketti. Góð jafnvægisstilling á fóðrinu gerir Culinesse að mjög bragðgóðu og auðmeltanlegu fóðri.

 

 • Bragðgóður lax fyrir sælkeraköttinn þinn.
 • Miðlungs fituinnihald svo það er tilvalið bæði fyrir úti- og inniketti.
 • Mikilvægar fitusýrur, vítamín og snefilsteinefni fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
 • pH gildi 6,0-6,5 er viðhaldið til þess að fyrirbyggja myndun þvagsteins.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötmjöl, hrísgrjón, maís, hamsar, alifuglafita, sykurrófukvoða, laxamjöl 6,0%, vatnsrofið alifuglaprótein, maís glúten, þurrkuð alifuglalifur, natríndívetnisfosfat, kalíumklóríð.

 

Culinesse fæst í pakkastærðunum: 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.