• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Catelux

Flokkur:

Ef kötturinn þinn er sælkeri en er viðkvæmur fyrir hárboltamyndun þá er Catelux fóðrið frá Josera fyrir hann.

 

Catelux er með ljúffengri önd og kartöflum og inniheldur einnig auka skammt af vatnsleysanlegum trefjum. Catelux er því upplagt fyrir vandláta ketti sem hafa tilhneigingu til að mynda hárbolta.

 

 • Með ljúffengri önd og kartöflum fyrir vandláta ketti.
 • Vatnsleysanlegu trefjarnar í fæðunni vinna gegn myndun hárbolta. Hár sem kemst í meltingarveginn fer hraðar í gegnum meltingarfærin með trefjunum. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir síðhærða ketti.
 • Mikilvægar fitusýrur, vítamín og snefilsteinefni fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
 • pH gildi 6,0-6,5 er viðhaldið til þess að fyrirbyggja myndun þvagsteins.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl (alifuglar 18%, önd 6%), maís, alifuglafita, hamsar, kartöflusterkja 10%, sykurrófukvoða, sellósi, maís glúten, vatnsrofið alifuglaprótein, þurrkuð alifuglalifur, natríndívetnisfosfat, kalíumklóríð, hýði af lea fræjum (psyllium).

 

Catelux fæst í pakkastærðunum: 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.