• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Carismo

Flokkur:

Carismo kattafóðrið frá Josera hentar vel fyrir eldri ketti eða ketti sem þjást af nýrnaveiki.

 

Carismo er með minnkað hlutfall af fosfór og aukið hlutfall af andoxunarefnum og er þess vegna tilvalið hágæða fóður fyrir eldri ketti og ketti með langvarandi skerta nýrnastarfsemi.

 

 • Upplagt fóður fyrir eldri ketti
 • Minna magn af fosfór styður við nýrnastarfsemina
 • Mikilvæg andoxunarefni vinna gegn öldrun fruma
 • Vel jafnvægisstillt uppskrift með hágæða hráefni tryggir háan meltanleika

Samsetning á fóðrinu: hamsar, alifuglafita, hrísgrjón, maís, sykurrófukvoða, kartöflusterkja, maís glúten, vatnsrofið alifuglaprótein, þurrkuð alifuglalifur, kalsíumkarbónat, kalíumklóríð.

 

Carismo fæst í tveimur pakkastærðum: 2 kg og 10 kg.

 

Innihaldslýsingu og nánari upplýsingar má finna hér.