Lesa meira

Fiskeldishúsið rís í Ölfusi

Þessa dagana er Landstólpi að reisa stálgrindarhús yfir fiskeldi fyrir Laxa -Fiskeldi ehf. að Fiskalóni, Ölfusi.  Mætt var á staðinn þriðjudaginn 27.06  og efnið flokkað og settar saman sperrur. Daginn eftir var farið að reisa og 29. júní var búið að koma upp allri stálgrind og flaggað að því tilefni, eins konar reisugilli :). Í […]

Lesa meira

Sumarið er tíminn!

Nú má segja að komið sé hásumar enda í mörgu að snúast. Okkur finnst sumarið sérstaklega skemmtilegur tími enda næturnar bjartar og gaman að vinna úti.  Verkefnin framundan eru mýmörg og leggjum við áherslu á að gefa útigenginu okkar vel að borða svo þeir hafi orku í úthöldin 🙂  Landstólpi mun í sumar reisa þónokkur […]

Lesa meira

Vorbæklingur 2017

Vorbæklingur Landstólpa 2017 er kominn út og ætti að berast inn á öll lögbýli á næstunni.  Það er von okkar að í bæklingnum geti viðskiptavinir fundið ýmislegt áhugavert og notfært sér þjónustu okkar.  Sölumenn okkar veita jafnframt allar nánari upplýsingar og svara glaðir fyrispurnum um vörur okkar og þjónustu. Bæklinginn má nálgast hér:   Vorbæklingur […]

Lesa meira

Sauðburðarvakt

Samkvæmt venju er sólarhringsvakt hjá Landstólpa Egilstöðum yfir sauðburðinn. Þar með geta bændur nálgast allar þær vörur sem þeir þurfa á þessum tíma og erum við hjá Landstólpa stolt að geta boðið viðskiptavinum okkar þessa þjónustu. Það væri þó ekki hægt án hennar Kristjönu sem stendur vaktina.  Sólarhringsvaktin í maí er í s. 895-2414.  Landstólpi […]

Lesa meira

Sáðvörulistinn 2017

Höfum gefið út sáðvörulistann fyrir árið 2017 og má nálgast hann hér vinstra megin á heimasíðunni.  Á listanum er að finna ,,gömlu og góðu“ tegundirnar ásamt nýjungum eins og td. strandrey. Líka er hægt að finna lífræna vöru þannig að flestir ættu að geta fundið það sem þeim hentar og hugnast best. Ekki hika við […]

Lesa meira

Ný kæligeymsla hjá Eimskip tekin í notkun

Landstólpi ehf. óskar Eimskip til hamingju með nýju kæligeymsluna sem nú hefur verið tekin í notkun og leið og við þökkum fyrir mjög góð samskipti við alla aðila er komu að verkinu. Það er jafnframt gaman frá því að segja að um er að ræða fyrstu kæligeymsluna sem Landstólpi hefur reist og tókst verkið í […]

Lesa meira

Minnum á bændakaffi á morgun kl. 10-11

Á morgun, föstudaginn 17. mars viljum við gjarnan fá sem flesta í kaffi til okkar  – og ekki bara bændur 🙂  Endilega kíkið við í höfðustöðvar okkar að Gunnbjarnarholti milli 10 og 11 í fyrramálið.  Heitt kaffi verður á könnunni og kleinur og rúnstykki. Sáðvörulistinn fyrir sumarið verður lagður fram og gefst tækifæri til að […]

Lesa meira

Fagferð til Hollands með áherslu á Fullwood mjaltaþjóna

Snemma morguns þriðjudaginn 7.mars sl. hittist hópur bænda í Leifsstöð á leið í bændaferð til Hollands. Bændur allsstaðar af landinu sem þekktust mismikið og vel. Lentum á Schiphol kl. 10:30. Við komuna beið okkar rúta sem keyrði með okkur til Utrecht í fóðurverksmiðju De Heus. Þar fengum við fróðlegan fyrirlestur ma.um fóðurtöflur í mjaltaþjónum og […]

Lesa meira

Nýjung á Íslandi – Burðarboði

Landstólpi kynnir nýjung á Íslandi, burðarboða fyrir kýr. Burðarboðinn er settur á halann á kúnni og lætur vita þegar kýrin er að fara að bera, ca. 2-3 klst fyrir burð með því að senda eiganda SMS. Tækið nemur aukna virkni hjá kúnni og sendir fyrsta skilaboð þegar aukin virkni er búin að vera í klukkustund. […]

Lesa meira

Fjárbætir, óerfðabreyttur

  Í byrjun árs hóf Landstólpi sölu á óerfðabreyttum fjárbæti. Fjárbætirinn er seldur í 20 kg pokum og kostar 1.709 kr,- Nánari upplýsingar er hægt að sjá hér Getur Landstólpi aðstoðað þig við fóðrunina? Ekki hika við að skoða heimasíðuna okkar eða hafa beint samband við okkur.