Lesa meira

Sáðvörulistinn 2017

Höfum gefið út sáðvörulistann fyrir árið 2017 og má nálgast hann hér vinstra megin á heimasíðunni.  Á listanum er að finna ,,gömlu og góðu“ tegundirnar ásamt nýjungum eins og td. strandrey. Líka er hægt að finna lífræna vöru þannig að flestir ættu að geta fundið það sem þeim hentar og hugnast best. Ekki hika við […]

Lesa meira

Ný kæligeymsla hjá Eimskip tekin í notkun

Landstólpi ehf. óskar Eimskip til hamingju með nýju kæligeymsluna sem nú hefur verið tekin í notkun og leið og við þökkum fyrir mjög góð samskipti við alla aðila er komu að verkinu. Það er jafnframt gaman frá því að segja að um er að ræða fyrstu kæligeymsluna sem Landstólpi hefur reist og tókst verkið í […]

Lesa meira

Minnum á bændakaffi á morgun kl. 10-11

Á morgun, föstudaginn 17. mars viljum við gjarnan fá sem flesta í kaffi til okkar  – og ekki bara bændur 🙂  Endilega kíkið við í höfðustöðvar okkar að Gunnbjarnarholti milli 10 og 11 í fyrramálið.  Heitt kaffi verður á könnunni og kleinur og rúnstykki. Sáðvörulistinn fyrir sumarið verður lagður fram og gefst tækifæri til að […]

Lesa meira

Fagferð til Hollands með áherslu á Fullwood mjaltaþjóna

Snemma morguns þriðjudaginn 7.mars sl. hittist hópur bænda í Leifsstöð á leið í bændaferð til Hollands. Bændur allsstaðar af landinu sem þekktust mismikið og vel. Lentum á Schiphol kl. 10:30. Við komuna beið okkar rúta sem keyrði með okkur til Utrecht í fóðurverksmiðju De Heus. Þar fengum við fróðlegan fyrirlestur ma.um fóðurtöflur í mjaltaþjónum og […]

Lesa meira

Nýjung á Íslandi – Burðarboði

Landstólpi kynnir nýjung á Íslandi, burðarboða fyrir kýr. Burðarboðinn er settur á halann á kúnni og lætur vita þegar kýrin er að fara að bera, ca. 2-3 klst fyrir burð með því að senda eiganda SMS. Tækið nemur aukna virkni hjá kúnni og sendir fyrsta skilaboð þegar aukin virkni er búin að vera í klukkustund. […]

Lesa meira

Fjárbætir, óerfðabreyttur

  Í byrjun árs hóf Landstólpi sölu á óerfðabreyttum fjárbæti. Fjárbætirinn er seldur í 20 kg pokum og kostar 1.709 kr,- Nánari upplýsingar er hægt að sjá hér Getur Landstólpi aðstoðað þig við fóðrunina? Ekki hika við að skoða heimasíðuna okkar eða hafa beint samband við okkur.  

Lesa meira

Framúrskarandi 2016

Landstólpi hefur nú annað árið í röð verið valið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2016 og er því á meðal 1.7% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika. Það er markmið Landstólpa að að vera ætíð til fyrirmyndar á öllum sviðum. Það er okkar skoðun að lykillinn að […]

Lesa meira

Hringnum lokað!

Í gær var skrifað undir samning milli Landstólpa ehf. og Packo Inox N.V., samstæðufyrirtæki Fullwoods, um sölu á Fullwood Packo mjólkurtönkum. Þar með má segja að hringnum sé lokað varðandi búnað og þjónustu sem nauðsynleg eru hverjum mjólkurframleiðanda í góðu fjósi- líka húsinu sjálfu 🙂  Packo Inox er framsækinn framleiðandi  vöru/búnaðar úr ryðfríu hluti stáli, […]

Lesa meira

Tímamót hjá Landstólpa: umboð fyrir Fullwood-mjaltaþjóna

Landstólpi ehf. hefur fengið einkaleyfi á Íslandi til að selja Fullwood  M2erlin mjaltaþjóna og veita notendum þeirra tilheyrandi þjónustu. Þetta gerist samkvæmt nýjum umboðssamningi við breska stórfyrirtækið Fullwood. Það er leiðandi í hönnun og framleiðslu mjaltakerfa og mjaltabúnaðar, hefur starfað í meira en sjö áratugi og skiptir við bændur í yfir 80 ríkjum um víða […]

Lesa meira

Gleðilegt ár!

Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum, farsældar á nýju ári, með kærri þökk fyrir viðskiptin á nýliðnu ári. Hlökkum til frekari samskipta á þessu ári.