Lesa meira

Desembertilboð Landstólpa

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á frábær tilboð á völdum vörum í desember. Fínir afslættir, magnafslættir, góðar vörur og gott verð 🙂 Endilega skoðið myndirnar hér að neðan – þar gæti leynst eitthvað sem bráðvantar. Tilboðsvörur pdf Sölumenn okkar taka við pöntunum í síma 4805600 eða á netfangið sigurdur@landstolpi.is. Pantanir þurfa að berast fyrir 23. […]

Lesa meira

Stórviðburður og heimsfrumsýning í Gunnbjarnarholti

RISA FRÉTTIR! Í tilefni af því að PubQuiz hringurinn um landið er að klárast og loka kvöldið annað kvöld í Gunnbjarnarholti, ætlum við heldur betur að krydda viðburðinn og hafa „HEIMSFRUMSÝNINGU“ á Suðurlandi á Merlin mjaltaþjóninum. Þetta verður KLIKKAÐ! Að vanda verða vegleg verðlaun í boði, og er því eins og áður hefur verið tekið […]

Lesa meira

Fyrsti Fullwood mjaltaþjónninn settur upp

Þessa dagana eru starfsmenn Landstólpa ásamt sérfræðingi frá Fullwood, að setja upp fyrsta mjaltaþjóninn.  Fullwood Merlin mjaltaþjónninn er settur upp í Bakka í Víðidal og óskum við Erni Óla Andréssyni og fjölskyldu innilega til hamingju með gripinn. Það er okkar eionlæga trú að mjaltaþjónninn eigi eftir að reynast þeim vel og létta störfin. Fjölskyldan á […]

Lesa meira

Hækkun á akstursverði kjarnfóðurs

Frá og með deginum í dag mun akstur á fóðri hækka um 10%. Hefur Landstólpi frestað þessari óumflýjanlegu hækkun eins og framast er unnt en skýringu hennar er fyrst og fremst að leita í launahækkanir og launaskrið á almennum vinnumarkaði. Þess má auk þess geta að ekki hefur orðið hækkun á akstursgjaldi síðan í október […]

Lesa meira

Nýr MAN bætist í flotann

Sl. föstudag kom til Landstólpa nýr trukkur, MAN 18.500, sem verður í fóðurflutningum hjá okkur. Bíllinn var keyptur gegnum Kraft hf. sem afhenti bílinn merktan og tilbúinn í slaginn  🙂  okkar sérblandaða íslenska kjarnfóður frá DeHaus kemur nú í bæði fínni og skemmtilegri ,,umbúðum“ til bænda.  Jóhann Pétursson frá Krafti hf. og Arnar Bjarni framkvæmdastjóri […]

Lesa meira

FRUMSÝNING á Fullwood Merlin mjaltaþjóni!

Landstólpi ehf. mun verða með Fullwood Merlin mjaltaþjóninn á Sveitasælu í Skagafirði á morgun 19. ágúst. Þar gefst gott tækifæri til frekari skoðunar og fræðslu um gripinn. Okkar menn verða á svæðinu og koma til með að veita allar upplýsingar um gripinn, hvort sem er um kosti, tæknilegar útfærslur, þjónustu við hann og verð – […]

Lesa meira

Erum mætt á Norðurland!

Haustlotan byrjuð 😎   Byrjað er að reisa fyrsta hús af ellefu á Norðurlandi í þessari lotu, – tíu fjós og eitt iðnaðarhús. Fyrsta húsið er nýtt fjós að Stekkjarflötum í Eyjafirði og síðan rísa hin húsin eitt af öðru á næstunni.  Landstólpi finnur fyrir bæði metnaði og hug í mjólkurframleiðendum um allt land. Auk […]

Lesa meira

Þrennt í einu!

Þessa dagana erum við að reisa þrjú hús samtímis. Það köllum við rífandi gang! Um er að ræða Skarð í Lundareykjadal, Fiskalón í Ölfusi og Gunnbjarnarholt, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.    Á Skarði í Lundareykjadal er verið að ganga frá rúmlega 450 fermetra iðnaðar- og geymsluhúsi. Landstólpamenn mættu á svæðið 5. júlí síðastliðinn og eru nú […]