Lesa meira

Nýr MAN bætist í flotann

Sl. föstudag kom til Landstólpa nýr trukkur, MAN 18.500, sem verður í fóðurflutningum hjá okkur. Bíllinn var keyptur gegnum Kraft hf. sem afhenti bílinn merktan og tilbúinn í slaginn  🙂  okkar sérblandaða íslenska kjarnfóður frá DeHaus kemur nú í bæði fínni og skemmtilegri ,,umbúðum“ til bænda.  Jóhann Pétursson frá Krafti hf. og Arnar Bjarni framkvæmdastjóri […]

Lesa meira

FRUMSÝNING á Fullwood Merlin mjaltaþjóni!

Landstólpi ehf. mun verða með Fullwood Merlin mjaltaþjóninn á Sveitasælu í Skagafirði á morgun 19. ágúst. Þar gefst gott tækifæri til frekari skoðunar og fræðslu um gripinn. Okkar menn verða á svæðinu og koma til með að veita allar upplýsingar um gripinn, hvort sem er um kosti, tæknilegar útfærslur, þjónustu við hann og verð – […]

Lesa meira

Erum mætt á Norðurland!

Haustlotan byrjuð 😎   Byrjað er að reisa fyrsta hús af ellefu á Norðurlandi í þessari lotu, – tíu fjós og eitt iðnaðarhús. Fyrsta húsið er nýtt fjós að Stekkjarflötum í Eyjafirði og síðan rísa hin húsin eitt af öðru á næstunni.  Landstólpi finnur fyrir bæði metnaði og hug í mjólkurframleiðendum um allt land. Auk […]

Lesa meira

Þrennt í einu!

Þessa dagana erum við að reisa þrjú hús samtímis. Það köllum við rífandi gang! Um er að ræða Skarð í Lundareykjadal, Fiskalón í Ölfusi og Gunnbjarnarholt, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.    Á Skarði í Lundareykjadal er verið að ganga frá rúmlega 450 fermetra iðnaðar- og geymsluhúsi. Landstólpamenn mættu á svæðið 5. júlí síðastliðinn og eru nú […]

Lesa meira

Fiskeldishúsið rís í Ölfusi

Þessa dagana er Landstólpi að reisa stálgrindarhús yfir fiskeldi fyrir Laxa -Fiskeldi ehf. að Fiskalóni, Ölfusi.  Mætt var á staðinn þriðjudaginn 27.06  og efnið flokkað og settar saman sperrur. Daginn eftir var farið að reisa og 29. júní var búið að koma upp allri stálgrind og flaggað að því tilefni, eins konar reisugilli :). Í […]

Lesa meira

Sumarið er tíminn!

Nú má segja að komið sé hásumar enda í mörgu að snúast. Okkur finnst sumarið sérstaklega skemmtilegur tími enda næturnar bjartar og gaman að vinna úti.  Verkefnin framundan eru mýmörg og leggjum við áherslu á að gefa útigenginu okkar vel að borða svo þeir hafi orku í úthöldin 🙂  Landstólpi mun í sumar reisa þónokkur […]

Lesa meira

Vorbæklingur 2017

Vorbæklingur Landstólpa 2017 er kominn út og ætti að berast inn á öll lögbýli á næstunni.  Það er von okkar að í bæklingnum geti viðskiptavinir fundið ýmislegt áhugavert og notfært sér þjónustu okkar.  Sölumenn okkar veita jafnframt allar nánari upplýsingar og svara glaðir fyrispurnum um vörur okkar og þjónustu. Bæklinginn má nálgast hér:   Vorbæklingur […]

Lesa meira

Sauðburðarvakt

Samkvæmt venju er sólarhringsvakt hjá Landstólpa Egilstöðum yfir sauðburðinn. Þar með geta bændur nálgast allar þær vörur sem þeir þurfa á þessum tíma og erum við hjá Landstólpa stolt að geta boðið viðskiptavinum okkar þessa þjónustu. Það væri þó ekki hægt án hennar Kristjönu sem stendur vaktina.  Sólarhringsvaktin í maí er í s. 895-2414.  Landstólpi […]

Lesa meira

Sáðvörulistinn 2017

Höfum gefið út sáðvörulistann fyrir árið 2017 og má nálgast hann hér vinstra megin á heimasíðunni.  Á listanum er að finna ,,gömlu og góðu“ tegundirnar ásamt nýjungum eins og td. strandrey. Líka er hægt að finna lífræna vöru þannig að flestir ættu að geta fundið það sem þeim hentar og hugnast best. Ekki hika við […]

Lesa meira

Ný kæligeymsla hjá Eimskip tekin í notkun

Landstólpi ehf. óskar Eimskip til hamingju með nýju kæligeymsluna sem nú hefur verið tekin í notkun og leið og við þökkum fyrir mjög góð samskipti við alla aðila er komu að verkinu. Það er jafnframt gaman frá því að segja að um er að ræða fyrstu kæligeymsluna sem Landstólpi hefur reist og tókst verkið í […]