Hágæða gæludýrafóður

Landstólpi kynnir með stolti gæða fóður fyrir hunda og ketti frá þýska fyrirtækinu Josera. sem hefur í yfir 65 ár framleitt dýrafóður. Við þróun gæludýrafóðursins fékk Josera í lið með sér fóðurfræðinga og dýralækna til að útkoman væri gæða fóður sem fullnægði þörfum gæludýranna. Í gæludýrafóðrið eru einungis notaðar hágæða vörur sem þurfa að undirgangast strangar gæðakröfur. Nú […]