Lesa meira

Stæðuplast

Eigum til stæðuplast (bæði undir og yfir) í takmörkuðu magni. Stæðuplastið okkar er auðvelt að leggja, mjög vandað og DLG vottað. Undirplastið er 40 μm á þykkt, heldur vel við og hleypir ekki lofti á milli þó það komi gat á plastið. Yfirplastið er 150 μm á þykkt og mjög endingargott.   Einnig erum við með […]

Lesa meira

Landstólpi Egilsstöðum

Landstólpi á Egilsstöðum er með opið kl. 9-17 alla virka daga. Að auki verður í maí sólarhringsvakt á Egilsstöðum í s. 895-2414. Eyrún Arnardóttir dýralæknir verður með þjónustu á sauðburðatímanum hjá Landstólpa Egilsstöðum og viðtalssíminn hjá henni er 855-2208. Hlökkum til að sjá ykkur og að sjálfsögðu er alltaf glóandi kaffi á könnunni!

Lesa meira

Ný heimasíða

Nú höfum við opnað nýja og endurbætta heimasíðu. Á henni er hægt að skrá sig á póstlista og fá nýjustu fréttir sendar á tölvupósti en einnig er hægt að senda okkur tölvupóst beint af heimasíðunni. Að auki opnuðum við Like-síðu á Facebook fyrir skömmu og hvetjum ykkur til að kíkja á hana og líka við […]

Lesa meira

Kynning á TRIOLIET 13. – 14. apríl

HEILDARLAUSN Í HEILFÓÐRI Landstólpi kynnir     TRIOLIET er einn stærsti framleiðandi í heimi á tækjum til heilfóðurgerðar og eru þau vel þekkt fyrir afköst, áreiðanleika og endingu. Það er okkur því mikill heiður að vera treyst fyrir þessu stóra og flotta merki.   Möguleikarnir eru margir og langar okkur því að fá tækifæri til […]

Lesa meira

Er kötturinn þinn með fæðuóþol?

Nú erum við komin með nýtt kattafóður sem hentar einstaklega vel fyrir ketti með fæðuóþol. Fóðrið samanstendur að mestu af laxi, hrísgrjónum og kartöflum og hentar þess vegna einnig fyrir ketti sem elska fisk. Sérvalin hráefni í fóðrinu innihalda einungis prótein unnin úr bragðgóðum laxi, hrísgrjónum og kartöflum. Upplögð næringarefni fyrir ketti með viðkvæmt meltingarkerfi. Inniheldur lax, […]

Lesa meira

Fagferð 2015

Farin var fagferð til Hollands dagana 4.-8. mars þar sem haldið var fjósbygginganámskeið. Hópurinn sem sótti námskeiðið samanstóð af 32 manns sem komu víðs vegar af landinu. Byrjað var á að fara í heimsókn í fóðurstöð DeHeus í Utrecht þar sem Johan Verhoek útflutningsstjóri og sérfræðingur í fóðrun mjólkurkúa tók á móti hópnum og fræddi. Dick Heideman […]

Lesa meira

Fagferð til Hollands með fagmönnum!

Vilt þú koma með í fagferð og námskeið um fjósbyggingar í Hollandi? Dagana 4.-8. mars stendur Landstólpi fyrir fjósbyggingarnámskeiði í Hollandi, auk þess munum við skoða og heimsækja fjós og fyrirtæki sem þjónusta kúabú. Snorri Sigurðsson, ráðgjafi við þekkingarsetur landbúnaðarins í Danmörku, heldur námskeið í formi hefðbundinna fyrirlestra þar sem leitast verður við að kynna allt […]