Lesa meira

Afmælishátíð

Í tilefni 15 ára afmælis okkar bjóðum við öllum í afmælisveislu í höfuðstöðvar Landstólpa í Gunnbjarnarholti föstudaginn 11. desember.   Tilboð og kynningar allan daginn 15% afsláttur af Josera vörumÝmis afmælistilboð í versluninniPrufukeyrsla á Giant liðléttingumSölustjóri Josera gæludýrafóðurs til viðtalsDeHeus kynningarbás fyrir kjarnfóðurJosera kynningarbás fyrir Josilac og stein- og bætiefniMustad kynningarbás með skeifum o.fl.   […]

Lesa meira

Við verðum 15 ára!

Í tilefni þess að við verðum 15 ára nú í desember ætlum við að bjóða til fagnaðar þann 11. desember.   Takið daginn frá.   15% afmælisafsláttur af JOSERA vörum fram til áramóta í tilefni 15 ára afmælis okkar. Við bjóðum meðal annars upp á steinefni, bætiefni, kálfamjólkurduft, íblöndunarefni og gæludýrafóður frá Josera á þessum frábæru […]

Lesa meira

Yfirlýsing frá Landstólpa ehf.

Einkahlutafélagið Landstólpi ehf. var stofnað árið 2000 og starfar á sviði byggingaframkvæmda og landbúnaðar. Landstólpi hefur reist stálgrindarhús og annars konar mannvirki um allt land og er félagið vel þekkt á sínum markaði. Landstólpi er skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu auk þess sem vörumerkjarétturinn byggir á fimmtán ára notkun á nafninu.   Á síðasta ári var […]

Lesa meira

Ný kynslóð fjósa

Á Grund í Svarfaðardal erum við að reisa eins róbóta fjós. Byrjað var að reisa s.l. fimmtudag og það gengur hratt. Þetta verk er að mörgu leyti stolt okkar þar sem þetta er fyrsta fjósið okkar sem rís af nýrri kynslóð fjósa sem við hönnum og byggjum. Mikil áhersla er lögð á velferð gripanna. Hér […]

Lesa meira

10+1=39

Eftirspurn er alltaf góð. Þess vegna höfum við ákveðið að halda áfram með tilboð á Supramil kálfamjólkurdufti. Þú kaupir 10 poka af Supramil kálfamjólkurdufti og færð 11. pokann frían.   Verð á hvern lítra af kálfamjólk                   kr. 39,-                 […]

Lesa meira

Fundir um fóðrun mjólkurkúa

Landstólpi býður kúabændum umhverfis landið á áhugaverða fyrirlestra alþjóðlegra fagmanna í fóðrun mjólkurkúa.   Johan Verhoek, sérfræðingur í fóðrun mjólkurkúa hjá de Heus, fjallar um auðveldu leiðirnar til aukinnar mjólkurframleiðslu og meiri mjólkurfitu.   Myrthe Brabander, ráðgjafi í fóðrun hjá Landstólpa, greinir frá niðurstöðum könnunar og viðtala við bændur sem unnin hafa verið undanfarin misseri […]

Lesa meira

Sláturtíðin er hafin

Við erum með ýmsar vörur fyrir komandi sláturtíð.    Bindigarn, kjötnet, eldhúshnífa, sláturhnífa, salt (nokkrar gerðir), stálkróka, sláturgarn, gervivambir, bjúgnagarnir, kjötsög, hrossabjúgnagarnir, vacum poka, heimilispoka og frystipoka af ýmsum gerðum og stærðum, pækilmæli, 2 tegundir af brýnum, bala, vogir, sagir og svona mætti lengi telja.    Frekari upplýsingar um sláturvörurnar okkar fást í síma 480-5600.

Lesa meira

Fjárvogir

Nú þegar réttir nálgast í flestum landshlutum er um að gera að huga að vigtun. Fjárvogirnar koma til okkar í næstu viku og verður boðið upp á bæði skífuvogir og stafrænar (digital) vogir.

Lesa meira

Starfsmenn óskast

Kranamenn óskast Óskum eftir öflugum kranamönnum með meirapróf og réttindi til að stjórna 65tm og 72tm bílkrönum. Mikill kostur að geta gripið í hamar, borvél og fleiri hefðbundin tæki og tól. Smiðir og verkamenn óskast Óskum eftir iðnmenntuðum smiðum og verkamönnum í reisingu stálgrindarhúsa. Leitum að metnaðarfullum, duglegum og sjálfstæðum aðilum með reynslu sem geta […]

Lesa meira

Nýr fóðurbíll

Nýr fóðurbíll er kominn til okkar en hann er kærkominn viðbót við flotann okkar. Þetta er þriðji fóðurbíllinn hjá okkur og erum við mjög ánægð með nýja bílinn sem fer sína fyrstu ferð með fóður í fyrramálið. Með kaupum á einum fóðurbíl til viðbótar er verið að snarauka þjónustu og dreifingu til viðskiptavina okkar. Nú […]