Meistaradeild æskunnar – kynnum til sögunnar Josera liðið!

 

Skrifað var undir styrktarsamnig við hina ungu og efnilegu knapa, Aron Erni Ragnarsson, Kára Kristinsson, Sölva Frey Jónasson og Þorvald Loga Einarsson á dögunum.

Þeir skipa öflugt lið Josera á komandi keppnistímabili.

 

Hlökkum til að fylgjast með þeim á keppnisbrautinni í vetur og ekki spillir fyrir að hafa gæðingana á Josera fóðurbæti 😊