- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775-6134
- landstolpi@landstolpi.is
Fastkjarna rúllusamstæða með breytilegri rúllustærð.
Framleiðsluár: 2016
Nýskráð: 2017
Notkun: 8000 rúllur
Aukabúnaður:
X-treme er búnaður sem Krone kynnti sérstaklega fyrir stærri verktaka sem vinna á stórum svæðum og vilja hraðari vinnslu. Vélin er þá hönnuð aðeins öðruvísi með það eitt í huga að auka snúningshraða vélarinnar. Það þýðir að í henni eru stærri stýrihjól fyrir keðjur, sverari keðjur, breytt hönnun á drifbúnaði og stærri tankur fyrir keðjuolíu. Þannig næst töluvert meiri vinnuhraði vélar, sem telur helst hjá stærri verktökum sem vinna á tiltölulega sléttum svæðum.
Vélin afhendist með nýjum aftari beltum í baggahólfi.
Verð: 7.790.000 + vsk