McCauley

MxCauley

Fyrirtækið McCauley Trailers var stofnað á Norður-Írlandi árið 1955 og hefur starfað
óslitið síðan þá. Aðalsmerki þess í landbúnaðartengdum vörum eru sturtuvagnar.
Landstólpi og McCauley hafa gert með sér samkomulag um að Landstólpi sjái
um sölu og þjónustu McCauley á Íslandi.

Við fögnum þessari viðbót í vöruúrvalið okkar og erum stolt af því að geta boðið
viðskiptavinum okkar trausta og flotta vagna á sanngjörnu verði.

McCauley vagn

Hér fyrir neðan má sjá verðdæmi en mikið úrval er í boði sem sjá má betur á heimasíðu McCauley. 

Heimasíða McCauley

Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

HAFA SAMBAND

Vörur

Vöruflokkar