Til baka
Vatnsdallur
Vatnsdallur

Vatnsdallur

Vörunr. SU1001250

 

Plastklæddur vatnsdallur frá SUEVIA úr áli fyrir kindur eða geitur. Með flotholti sem tryggir að það sé alltaf sama vatnsmagn i dallinum.

Hægt að stilla hvert vatnsmagnið á að vera. Engar skarpar brúnir til að koma í veg fyrir meiðsl. 

Módel 125.