Hækkun á kjarnfóðurverði

Frá og með deginum í dag, 29. október, hækkar verð á kjarnfóðurblöndum Landstólpa.

Eingöngu má rekja hækkunina til veikingar krónunnar.