Árni Þór kom fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Hrunamanna að skrifa undir áframhaldandi styrktarsamning við Landstólpa í dag. Samningurinn er til tveggja ára og erum við stolt af því að styrkja áfram þetta flotta félag.   Við óskum þeim góðs gengis og erum spennt fyrir þessu áframhaldandi samstarfi 😄