Sumarið er komið!

Gleðilegt sumar kæru landsmenn Það er ekkert eins mikill vorboði eins og sáðvörulisti Landstólpa og farfuglarnir – og hafa nú birst öllum til gleði og ánægju!  Hitt er svo annað mál að Sáðvörulistann 2018 er hægt að fanga hér vinstra megin á heimasíðunni en farfuglana ekki. 🙂   Á listanum er að finna ,,gömlu og […]