Sáðvörulistinn 2017

Höfum gefið út sáðvörulistann fyrir árið 2017 og má nálgast hann hér vinstra megin á heimasíðunni. 

Á listanum er að finna ,,gömlu og góðu“ tegundirnar ásamt nýjungum eins og td. strandrey. Líka er hægt að finna lífræna vöru þannig að flestir ættu að geta fundið það sem þeim hentar og hugnast best.

Ekki hika við að hafa samband við sölumenn okkar fyrir frekari upplýsingar og fyrirspurnir. 

Hægt er að nálgast listann líka hér