Nýr MAN bætist í flotann

Sl. föstudag kom til Landstólpa nýr trukkur, MAN 18.500, sem verður í fóðurflutningum hjá okkur. Bíllinn var keyptur gegnum Kraft hf. sem afhenti bílinn merktan og tilbúinn í slaginn  🙂 

okkar sérblandaða íslenska kjarnfóður frá DeHaus kemur nú í bæði fínni og skemmtilegri ,,umbúðum“ til bænda. 
Jóhann Pétursson frá Krafti hf. og Arnar Bjarni framkvæmdastjóri Landstólpa handsala hér afhendinguna.