• Fagferð Landstólpa 2018

    go to link Viltu koma með okkur í fróðlega ferð? 

    Við ætlum að fara í heimsóknir til nokkurra vel valinna fyrirtækja í Hollandi dagana 19.-22. mars nk. og við getum lofað ykkur því að ferðin verður bæði fróðleg og skemmtileg. 

    Auk þess höfum við trú á að dagskráin vekji athygli og áhuga allra metnaðarfulla og framtakssamra bænda.

    Endilega hafið samband sem fyrst því fyrstur kemur – fyrstur fær 🙂  

    01-Fagferð Landstólpa 2018 pdf

Viltu koma með okkur í heimsókn í fjósið á Grund í Svarfaðardal? Smelltu á myndbandið hér að neðan og komdu með í ævintýralega ferð!

 

   

Skoða Við leggjum áherslu á góðar handbækur